Hundraðdaga meirihlutinn skýtur yfir markið?

Undarlegt upphlaup út af ráðningu Jakobs Frímanns Magnússonar sem verkefnisstjóra miðborgar og heyrir beint undir borgarstjóra. Undirrituð man ekki betur en Guðmundur Steingrímsson hafi verið ráðinn til aðstoðar Degi B. Eggertssyni án þess að nokkurt upphlaup yrði út af því. Er ekki þessi ráðning ekki nokkurn vegin sambærileg?; og eðlilegt að borgarstjóri hafi einhvern sér við hlið sem hann getur treyst? Ekki virðist um svo auðugan garð að ræða innan hans eigin stuðningsmannahóps í borgarstjórn sem fylgir jafnvel ennþá núverandi minnihluta.

 Fyrrverandi 100daga meirihluti ætti að finna sér verðugra verkefni til að vekja athygli meðal almennings en framangreinda ráðningu.


mbl.is Óánægja vegna launakjara Jakobs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband