13.6.2008 | 16:34
Eldklerkurinn minnir á sig
Skemmtileg frétt fyrst allt fór vel enda ekki við öðru að búast að eldklerkurinn sr. Jón Steingrímsson sé vel á verði. Ef eldklerkurinn hefði verið uppi í katólskum sið hér á landi hefði hann líkast til orðið dýrlingur fyrir frammistöðu sína til hjálpar fátæri þjóð sem missti nánast allt lífsviðurværi, þegar Skaftáreldar stóðu yfir. Hann gekk þar hugrakkur fram fyrir skjöldu - og var ákærður af yfirvöldum fyrir framganginn.
Eldur í kapellu á Kirkjubæjarklaustri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.6.2008 kl. 07:36 | Facebook