26.6.2008 | 13:18
Stórframkvæmdir - Bakki við Húsavík.
Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra ákvað það sem er hagkvæmt/réttlátt gagnvart landsbyggðinni annars gæti Norðausturland lagst í eyði og húseignir staðið eftir verðlausar. Of mikil völd hafa skapast á á Reykjavíkursvæðinu þar er öll stjórnsýsla og flestir þingmenn - og bankarnir með fjármagnið. Virkjunarframkvæmdirnar skapa arðbær útflutningsverðmæti.
Bakki við Húsavík verður sterkt afl úti á landsbyggðinni ásamt Kárahnjúkavirkjun. Með framagreindum framkvæmdum eykst byggð til sjávar og sveita auk þess að skapa tengd þjónustustjörf; samfélag þar sem hægt er að veita betri menntun/þjónustu enn nú er.
Kominn tími til að náttúruverndarsinnar líti á náttúruvernd og mannlíf í víðari samhengi við umhverfisspjöll.
Viljayfirlýsing framlengd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.6.2008 kl. 20:01 | Facebook