2.7.2008 | 09:19
Pólland - rauð mold
Ekki furða að forsetinn hiki við í svo afdrifaríkri ákvarðanatöku fyrir þjóð sína. Má eflaust hugsa til tímanna tvenna í sögu þjóðar sinnar þar sem Pólland var blóðugur vígvöllur heimsstyrjalda og valdabaráttu grannríka sinna. Sagt er að moldin í Póllandi sé "rauð að lit" eftir fórnir þjóðarinnar gegnum allt valdabröltið.
Með neitun sinni vekur forsetinn ef til vill landa sína til umhugsunar um að afhenda ESB ekki fullveldi þjóðarinnar
![]() |
Forseti Póllands undirritar ekki Lissabon sáttmála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook