13.7.2008 | 06:01
Stórkaupmenn í vanda - segja sig til sveitar?

Verða stórkaupmenn ekki að hagræða í rekstri sínum og draga saman seglin eins og aðrir? Ekki kom fram í bænaskránni að umræddir kaupmenn ætluðu að leggja sitt af mörkum í þjóðarsáttina. Tæplega raunhæft að hlaupa til og "ganga á mála" hjá ESB við erfiðar aðstæður?; með skjótum hætti til þess að stórkaupmenn þurfi ekki að segja sig til sveitar?
![]() |
FÍS lýsir miklum áhyggjum af ástandinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Facebook