Flokkar í nafni náttúrverndar á undanhaldi?


Undirritađri ritađi   eftirfarandi í bloggi sínu 22.01.08 ţegar Ólafur F. Magnússon gekk  til liđs viđ sjálfstćđismenn í borgarstjórn: “ Ef til vill verđur nýr meirihluti í borginni nýtt upphaf af áhrifum Frjálslynda flokksins í stjórnmálum ţar sem tekiđ er enn betur málum međ almannaheill í huga. Nýi meirihlutinn hlýtur óhjákvćmilega ađ hafa áhrif almennt á stjórnmálin ef vel til tekst.”

“Ţá hafa innanflokkserjur Frjálslynda  flokknum dregiđ úr trausti flokksins. Ekki tekur betra viđ  í nýjum borgarstjórnarmeirihluta ţar sem fulltrúar Ólafs Magnússonar ćtla ekki ađ styđja nýja meirihlutann. Margrét Sverrisdóttir ćtlar ađ fella meirihlutann ef Ólafur forfallast. Ólafur á erfitt starf fyrir höndum ađ verjast sínum eigin fulltrúum til ađ halda velli í borgastjórn. Vonandi tekst Ólafi  ađ halda sjó og ná sér í betri háseta í framtíđinni…”

 

Nú er Ólafur kominn aftur á byrjunarreit en hyggst skapa sér betra bakland í borgarmálum/stjórnmálum fyrir nćstu kosningar í borgarstjórn. – Óskar Bergsson hefur heldur ekki stuđning varamanns síns en vonandi gengur samt samstarfiđ upp; Óskar hefur a.m.k. sterkara bakland en Ólafur hafđi.

 

Ađ fólk hlaupi út og suđur  í annan flokk eđa stofni nýjan getur tćplega aflađ stjórnmálaflokki fylgis og trausts til lengdar -  ţar sem  náttúruvernd er  útgangspunktur í stefnu viđkomandi flokks  án ţess ađ gera sér grein fyrir ađ náttúruvernd og virkjunarmál/atvinnumál  verđa ekki sundur slitin.

 

Flest viljum viđ  vernda okkar fögru náttúru og er vel hćgt  án ţess ađ nauđsynlegar framkvćmdir í virkjunarmálum séu stöđvađar. Stundum er eins og ţćr stjórnmálahreyfingar/frambjóđendur sem hafa litiđ dagsins ljós undanfarin ár séu fremur “náttúruverndariđnađur” til ađ gera út á tilfinningar  fólks ţar sem framfarir í atvinnumálum er aukaatriđi. Líklegt má telja ađ ţ.h. stjórnmálahreyfingar muni ekki fá framgang í hćstu kosningum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband