21.8.2008 | 17:40
Lákúrulegur frétt - fréttaflutningur?
Þessi lágkúrufrétt um laun Gísla Marteins í fjarveru hans nær jafnt til allra borgarfulltrúa og fjölmiðla. Getur Gísli Marteinn ekki fengið sér leyfi frá störfum með formlegum hætti án launa/eða launa þótt Ingibjörg Sólrún hafi þegið laun og mætt illa á borgastjórnarfundi í sinni fjarveru?Hvers vegna fékk Ingibjörg Sólrún ekki leyfi frá störfum í fjarveru sinni?
Eðlilegt að borgarfulltrúar geti fengið leyfi frá störfum og þá búnir að vinna vissan tíma til þess að fá laun. Að greiða varaflulltrúum laun án þess að vera kallaðir til starfa er ekki rétt stefna og þarf að endurskoða þær reglur. Hvers vegna er ekkert um þá afstöðu í fjölmiðlum?
Gísli Marteinn fær launahækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook