2.10.2008 | 22:59
Eldsneytisskortur í sjónmáli?
Þrátt fyrir lækkun eldsneytis hækkar verðið innanlands vegna gengislækkunar. Við bætist fréttir af innlendum olíumarkaði að skortur sé í sjónmáli vegna gjaldeyrisskorts. Ekki eru til nema í mesta lagi mánaðarbirgðir. Þá er bara að kaupa sér góðan göngugalla fyrir veturinn og versla gangandi fyrir þá sem það geta. Vonandi batnar hagur okkar en augljóslega verður erfitt árferði þótt batinn komi hægt og hægt.
Olíuverð lækkar á heimsmarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:04 | Facebook