3.10.2008 | 09:40
Stjórnarslit?
Ef rétt reynist að lausn Samfylkingarinnar á efnahagsvandanum er að reka Davíð Oddsson þá er Geir forsætisráðherra nánast neyddur til að slita stjórnasamstarfinu og taka upp stjórnarsamstarf líklega helst við Vinstri græna. Versti kosturinn væri að efna til kosninga á þessum óvissutímum.
Yfirtaka Glitnis var óumflýjanleg til að gera bröskurum grein fyrir að ekki sé hægt að seilast í ríkiskassann hvert skipti þegar í óefni er komið.
Íhuguðu að slíta stjórnarsamstarfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:14 | Facebook