4.10.2008 | 00:37
Saman í göngutúr - saman í leik og starfi

Laga matinn saman um helgina (ekki kaupa pitsu alltaf) fá sér göngutúr saman í náttúrunni endalausri fegurð og kyrrð í sköpunarverki Guðs; - fallegt veður verður á morgun til að skoða náttúruna saman - verðmæti sem mölur og ryð fær ekki grandað.

![]() |
Taka undir tilmæli um hófstillta umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:41 | Facebook