4.10.2008 | 14:05
Eldskírn ESB
Nú reynir á styrk og samstarf ESB í eigin ranni eins og USA. Samkvæmt fréttum er undirmálslán USA fléttuð saman og "flutt út til Evrópu" síðan vafin samin í "hlutabréfavafninga" Evrópu (og víðar?)erfitt að fóta sig í þeirri flækju.
Eitthvað fyrir hagspekingana í Háskólanum að útskýra fyrir okkur almúgann!
Umræddir vafningar minna einna helst á netaflækjur á grásleppuvertíð eftir langa brælu. Nánast útilokað að greiða ekki skorið nema í ýtrustu neyð; þeir sem ekki gera það hafa alltof háan "netakostnað".
Er ekki skynsamlegt að bíða aðeins með samninga við ESB meðan þessi hyllega "hlutabréfaflækja " er greidd - sjá hvað þeir þurfa að "skera" niður í fjármálakerfinu?
IMF: Evrópa verður að sýna viðbrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook