5.10.2008 | 00:17
Drottningarviðtal við Bubba - hvar er trúbadorinn?
Skemmtiþáttur vetrarins hljóp af stokkunum í kvöld á Ríkissjónvarpinu með Bubba sem heiðursgest. Þátturinn var yfirkeyrður einhvern veginn með hjáróma glamri. Þáttastjórnandinn hló í sífellu "tannburstahlátri" allt eitthvað svo yfirborðslegt með ísköldu málmbjölluhljóði - en hinn raunverulegi Bubbi með gítarinn og vasaklútinn ekki mættur á svæðinu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Facebook