6.10.2008 | 02:54
Góður forsætisráðherra
Nú á Geir H. Haarde skilið góða hvíld eftir erfiða törn til að bjarga því sem bjargað varð. Vonandi verða ESB-sinnar ekki látnir vaða uppi með bænahróp til Brussel er gæti sundrað þjóðinni þegar mikilvægt er á samstöðu; til hvers ESB reynir að bjarga eigin skinni virðist ganga verr en hér á landi?
Geir hefur nú sterka stöðu sem forsætisráðherra þótt óábyrgir spunameistarar reyni að sverta hann í augum almennings.
Höfum meira andrými | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook