6.10.2008 | 13:08
ESB í vandræðum
Sjálft ESB þróaða ríkjasambandið er "spannar alla félagslega og fjármálalega þætti undir kontróll" innan sinna vébanda veit ekki sitt rjúkandi ráð eins og myndin af Micolas Sarkozy Frakklandsforseta ber með sér. Aðallega stærstu ríki ESB eru í sviðsljósinu: Frakkland, Ítalía, Þýskaland ráða ferðinni: engin smáríki koma þar upp á borðið með tillögur um aðgerðir. Hverju halda menn að litla Ísland myndi ráða ef það væri aðili að ESB?
Svar: Engu: Við erum auðvitað velkominn inn með okkar ríkiulegu auðlindir til lands og sjávar; auðlindir Evrópu eru ekki miklar miðað við fólksfjölda gott að auka við þær með aðild Íslands.
- Þá er skárra að fara í gjörgæslu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
Neyðarfundur boðaður í Frakklandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Facebook