7.10.2008 | 17:27
"Sovét-Ísland óskalandið hvenær kemur þú"?
Nú höfum við fengi fyrsta bjarghringinn frá Rússlandi auðvitað ber að þakka stuðninginn. Undirrituð efast um að Pútín hafi aðeins umhyggja fyrir okkur frekar en þegar þeir ætluðu inn í Kúbu um árið; líka til pólitískir vafningar er erfitt er að greiða. Skilaboð til Bush forseta svona undir rós að hann eigi ekki vísa undirgefi okkar- góð skilaboð án orða?
Landið okkar er vel í sveit sett í miðju Atlandshafi með miklar auðlindir.
Er óskaland Jóhannesar úr Kötlum loksins komið?
Guðni og Pútín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook