7.10.2008 | 17:58
"Fjármálahryðjverkin koma sífellt í ljós"
Hvenær verða öll kurl komin til grafar? Hafa nokkrir fjárglæframenn í heiminum "veðsett" innstæður sparifjáreigenda á svipuðum nótum og sjóðurinn hjá Glitni? Ef satt er þá er fjármálakerfi heimsins undirlagt af frjálshyggjunni þar sem frelsið er skilgreint, að allt megi framkvæma hvort sem það er siðlegt eða löglegt - en upp koma svik um síðir:
Ernst&Young tekur yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook