9.10.2008 | 07:58
"Ungs manns æði"
Ágúst Ólafur Ólafsson fylltist örvæntingu á morgunvakt Rúv. er braust út í að reka seðlabankastjórnina. Þegar stór áföll verða í samfélögum brýst út óreiða/anomy allt er í upplausn. Varaformaður annars stjórnarflokksins hefur líklega miss jafnvægið og er það óheppileg staða þar sem ábyrgð hans er tvöfalt meiri vegna veikinda formannsins.; mikilvægt fyrir þá er halda um stjórnvölinn að halda ró sinni - nógir eru erfiðleikarni samt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook