16.10.2008 | 08:52
Betra seint en aldrei
Betra seint en aldrei fyrir ESB/EES að sýna "hinu siðferðilegu félagslegu samkennd"; inntak boðskapar sambandanna til að byggja upp sameldni ríkjanna. Skyldi þó aldrei vera að tilboð Rússa um lán hafi vakið eftirtekt leiðtoganna í "erfiðleikum smáþjóðar" enda ekki vænlegt að fá Rússana inn á Norður -Atlandsshaf?
![]() |
ESB-leiðtogar styðja Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook