16.10.2008 | 10:13
Evran - stöðugleiki ekki öruggur?
Þjóðverjar sjá fyrir bankakreppu hjá sér í byrjun næsta árs. Angela Merkel hefur stofnað öflugan sjóð til að varnar væntanlegri kreppu. Þýskaland er eitt af ríkustu löndum Evrópu samt er kreppunni spáð en að hún kunni að réna seint á næsta ári.(Rúv)
Euiopian Policy Centre nefnir hrun krónunnar hér á landi sem dæmi um að litlir gjaldmiðlar auki óstöðugleika þegar fjármálakeppa skellur yfir vegna árása spákaupmanna. Hér skarast fréttir augljóst er að Þjóðverjar eru ekki öruggir þrátt fyrir Evruna, stöðugleika og sterkan fjárhag. (Fréttablaðið í dag)
Evran er þá ekki fullkominn stöðugleiki; til vill til fjármálaspekingar í Þýskalandi er hafa möndlað óþægilega "fjármálapappírsvafninga"?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:40 | Facebook