Forsetaembættið í uppnámi? - "enginn má undan líta"

Forsetafrúin er vingjarnleg kona viðtalið við hana í Mbl í dag er ef til vill tilraun til að setja betri ímynd á forsetaembættið?  Ekki verður hjá því komist fyrir forsetann að axla ábyrgð vegna þeirrar ímyndar sem embættið hefur fengið með dekri hans við fjármálamógúlana; ferðast með þeim um allan heim og dásamað gerðir þeirra.

Forsetaembættið er æðsta embætti þjóðarinnar; forsetinn sýnir þjóðinni best samstöðu sína með að stíga til hliðar við fyrsta tækifæri. Annars er embættið í uppnámi sem sameiningartákn, er við hefðum sárlega  þurft  á að halda í erfiðleikum þjóðarinnar.Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband