20.10.2008 | 14:58
ESB - nei nei takk - "seljum ekki mömmu okkar"
Hvers vegna skyndihraðferð inn í ESB vilja fá auðlindirnar okkar ódýrt enda ekki mikið af þeim eftir í Evrópu? Enga útsölu á Íslandi til ESB betra að semja við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn - Rússa - og Japani.
Gæti kostað stjórnarslit því nógir eru í Samfylkingunni sem vilja ganga í ESB? Flokkurinn á nóga sérstaka talsmenn ESB innan sinna raða sem myndu með glöðu geði jafnvel selja "ömmu sína og mömmu" til að komast inn?
Ítrekar að Ísland fengi hraðferð inn í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:21 | Facebook