22.10.2008 | 12:57
Fjármálasvik?
Hvenær verða lögbrot um lánabrask/hlutabréf endanlega upp á borðinu? Fréttin vekur ugg og ótta vegna þess að hér eru bankar ábyrgir og nú íslenska ríkið. Það hljóta að vera miklar brotalamir í meðferð fjármuna bæði hér á landi;og vegna frelsis með fjármuni milli landa hjá EES/ ESB? Vonandi tekst að upplýsa öll fjársvik þótt það verði sársaukafullt er ekki hægt að búa við óvissu til frambúðar.
Rannsóknin hefur forgang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook