24.10.2008 | 09:31
Egilsstaðaflugvöllur og Kárahnjúkavirkjun - öryggi fyrir landið
Þekki vel til í heimahéraði mínu Fljótsdalshéraði þar er veðragott sterkar líkur eru að Egilsstaðaflugvöllur sé öruggasti varaflugvöllurinn en Eyjafjörður þrengri umkringdur háum fjöllum - Akureyraflugvöllur ekki eins öruggur ef dimmt er af éljum eða þoku.
Þótt stöðugur straumur fólks hafa staðið úr minni heimbyggð frá árinu 1930 í atvinnuleit þá "flytur" veðrið ekki, verður áfram það besta og hagstæðasta fyrir flug - og fyrir mannlífið síðan Kárahnjúkavirkjun kom með atvinnutækifærin. Auk þess er Kárahnjúkavirkjun utan við eldvirkni - er öryggi ef náttúruhamfarir yrðu hér syðra vegna eldvirkni og jarðskjálfta.
Tafir á flugi frá landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook