24.10.2008 | 16:46
Bankastjórar á þokkalegum launum
Upphlaupið um núverandi laun ríkisbankastjórana er illskiljanlegt það eru mismunandi launflokkar hjá ríkinu ekkert óeðlilegt að sú/sá sem stjórnar banka, ber ábyrgð á rekstrinum sé ofarlega eða efstur í launaflokki. Hins vegar ættu þingmenn og æðstu embættismenn að sjá sóma sinn í að hafa frumkvæði að afnema misréttið í lífeyrisgreiðslum sínum.
Nú er fólk að missa vinnuna, vinnur að hluta + atvinnuleysisbætur? lækkar í launum; áríðandi fyrir stjórnmálamenn að bæta ímynd sína en hún hefur beðið hnekki við hrun efnahagslífsins fyrir utan að þiggja sérstakar lífeyrisgreiðslur.
Bankastjóri Glitnis með 1750 þúsund í laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:04 | Facebook