Betri rekstur í Kópavogi

Mjög góð ályktun hjá bæjarstjórnum  en hann mætti taka dýpra í árina. Ef varafulltrúar bæjarstjórnar er á launum eins og í Reykjavík þá er brýnt að leggja þau niður. Þá yrði vel til fundið að spara í öllum rekstri hjá bænum, fara yfir t.d. rekstrarkostnað í mötuneytum hjá skólunum og aðkeypt aðföng verði sem mest íslensk. Vill svo til að undirrituð var um tíma í mötuneyti hér í bænum og veit að má spara umtalsvert. Sérstaklega ætti að reka mötuneytin sjálfstætt er heyrðu beint  undir bæjaryfirvöld,  aðföng til rekstur mötuneytanna yrðu á ábyrgð þeirra er sjá um daglegan rekstur .

mbl.is Stjórnendur lækka launin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband