26.10.2008 | 21:22
"Valgerður sýpur kálið"
"Ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið", þjóðin á eftir að segja sitt síðasta orð ef hún lifir af bankahremmingarnar. Aldrei hefur þótt drengilegt að ráðast á "liggjandi mann"er ekki getur björg sér veitt. Varaformanni Framsóknar finnst hins vegar tækifærið kærkomið til að koma fram skoðunum sínum til að selja sig til Brussel. Sárt til þess að hugsa að hún sé þingmaður í heimabyggð minni en ekki er öll von úti vonandi að hún detti út af þingi?
Vilja ESB-viðræður strax ásamt upptöku evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.10.2008 kl. 04:09 | Facebook