29.10.2008 | 12:50
Þjóðin í gíslingu atvinnulífs- og verkalýðssamtaka!?
Fremur er reynt að setja þjóðina í gíslingu af Samtökum atvinnulífsins og Alþýðusambandsins ekki horfst í augu við erfiðleika efnahagslífisins; allt skal falt auðlindir til lands og sjávar búa til skrifræðisstjórnkerfi í samræmi við ESB í Brussel þar sem lítil þjóð eins og við hverfum í þjóðarhafið en landið verður nýlenda fyrir ESB.
Alþýðusambandið hefur um langan aldur ekki verið takt við grasrót sinna meðlima virðist vera yfirbygging er vinnur í eigin heimi - þjóð sem getur byggt allt sitt á eiginframleiðslu og útrás hugvits menntaðs fólks er samtökunum framandi eða alls ekki á þeim bæ?
Þjóðin í gíslingu Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook