31.10.2008 | 04:55
Transfitursýra heilsuspillandi - veldur dauðsföllum
Lyfjaeftirlitið í Bandaríkjunum hefur náð fram reglum um merkingar matvælaframeiðenda, nú verður að setja upplýsingar um hlutfall transfitusýra í matvælum þar. Forvarnir í heilsu ef Norðurlandaráð fylgja fordæmi Dana og bannar matvæli er innihalda meira en 2% af transfitusýru (hertri fitu).
Dauðsföll vegna hjarta og æðasjúkdóma mé rekja til neyslu transfitusýra. Samkvæmt nýjum reglum verða allir matvælaframleiðendur í USA að upplýsingar um hlutfall transfitusýra á vörur sínar. Dauðsföllum er rekja má til hjartasjúkdóma hefur nú þegar fækkað þar vegna upplýsinga til neytenda; gerir Matvæla og lyfjaeftirlitið í USA ráð fyrir að árið 2009 hafi hjarta- og æðasjúkdómum fækkað verulega.
Vilja norrænt bann við transfitusýrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:11 | Facebook