31.10.2008 | 11:38
Árvakur í vanda - sorglegt
Áhyggjuefni ef Morgunblaðið er í útrýningarhættu þótt áskrifendum hafi fjölgað hlýtur samt vonlítið að keppa við fríblöð. Framtíðin ótvírætt óljós nú þegar eru komnir eigendur Fréttablaðsins inn í Árvakur. Er ekki lausnin að sameina Morgunblaðið og Fréttblaðið, stofna almenningshlutafélag eða gefa bæði út sem eitt fríblað?
Árvakur fækkar störfum um 19 og lækkar laun stjórnenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook