17.11.2008 | 15:01
Frakkar vinir Íslands?
Milliganga Frakka er þakkarverð telja má þá vinveittari okkur en Breta og Þjóðverja. Hins vegar stendur eftir terroristastimpillinn er settur var á Ísland. Erfitt fyrir Ísland að fá almennt séð uppreisn æru með slíkar ásakanir í framtíðinni.
Nóg hvernig íslenskir fjármálagarkar hafa farið með sparifé almennings, lífeyrissjóði og félagasamtaka hérlendir og erlendis. Virðist vera vandamálið á heimsmælikvarða er verður að leysa með samskiptareglum þjóða í milli. Spurningin stendur eftir hvers vegna settu Bretar á okkur teeroristastimpilinn? Annars vegar vegna slakrar stöðu Brown forsætisráðherra til að afla sér fylgis hins vegar til að leiða athyglina frá eigin fjármálabraski bæði við Íslendinga og aðrar þjóðir.
![]() |
Ánægður með samninginn við ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook