17.11.2008 | 21:22
Guðni á krossgötum
Erfitt að slá frá sér brottför Guðna úr Framsókn er hafði yfir 60% fylgi í formannskosningu, skynsamlegt af honum að gefa ekki færi á sér í fjölmiðlum fyrst um sinn. Margir munu vakna við vondan draum er hafa talið sig í Framsókn með stuðningi við Guðna. Nú er mikill þrýstingur að ganga í ESB vegna efnahagsörðugleika tækifærið notað að telja almenningi trú um það sé lausn á efnahagskreppunni.
Skrifræðið og pappírinn í Brussel eru ekki einnar íslenskrar krónu virði fyrir okkur. Eftir það sem á undan er gengið gæti þjóðinni staðið til boða að ganga inn með "flýtimeðferð" til að komast yfir auðlindirnar sem eru áþreifanlegri verðmæti en pappírspeningarnir í Brussel þegar upp verður staðið.
Tími Guðna mun koma aftur enginn vafi!!!
Dómsmálaráðherra: Alþingi verður svipminna og leiðinlegra" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook