18.11.2008 | 15:06
Yfirgangur ESB á smáþjóð.
Hvað er að heyra ætlaði ESB að rifta EESsamningi við okkur ef við geiddum ekki Icesavereikninga í Bretlandi. Það hefði verið nánast viðskiptabann þjóðin sett upp við vegg. ESB hefur ekki velferðarmarkmið að leiðarljósi er aðeins slagorð til að fela yfirgang eiginhagsmunastefnu. Fjármálkerfi ESB er ekki síður gallað en hér á Íslandi - vonandi koma pappírsbréfavafningar skrifræðisins í Brussel - og bankakerfisins þar betur í ljós innan tíðar.
Gæti orðið til þess að ESB biði verulega hnekki innan frá - þá eru engar líkur til inngöngu Íslands og er það vel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:26 | Facebook