11.12.2008 | 13:08
ESB - úlfur í sauðargæru
Meiri áhugi fyrir hjá Olli Rehn að koma þjóðinni í ESB en að hjálpa henni á neyðarstundu; ESB neyddi þjóðina til að greiða meira en lög EES og ESB segja til um hvað varðar Icesavereikningana í Bretlandi. Gildandi reglur voru þess eðlis að hagsmunir ESB skiptu meira máli; lögmáið er "einn fyrir alla" sama hvaða lög eða reglur gilda."Félagslegur stuðningur í reynd hjá sambandinu".
Ekki trúverðugu stuðningur við smáríki enda meiningin að geta komist yfir fiskimiðin/auðlindirnar fyrr en seinna. Allir vita að Rómarsáttmálinn gildir en ekki samningur við hverja þjóð fyrir sig ef reglur skarast.
ESB býr sig undir umsókn frá Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:03 | Facebook