10.1.2009 | 17:11
Sjónarsviptir
Sjónarsviptir af Birni Bjarnasyni úr stjórnmálum þótt hann hafi hugsað sér að hætta, þá er vandi að finna rétta tímann á óvissutímum eins og nú. Samt er nauðsynleg fyrir flokkinn að fá nýja menn til að takast á við óvissa framtíð í efnahag þjóðarinnar.
Bjarni Benediktsson er líklegt formannsefni framtíðarinnar. Að mati undirritaðrar er engin núverandi fulltrúi sjálfstæðismanna í ríkisstjórn æskilegur sem formaður. Þarf að vera karl/kona sem hvorki verður tengdur málefnalega eða persónulega við fall og brask einkabankanna.
Rétt er að hugsa framtíð stjórnmálanna upp á nýtt út frá orðum Páls Skúlasonar heimspekings í Kastljósinu fyrir skömmu: " Landráð að gáleysi er landráð".
Fullyrt að Björn hætti eftir landsfund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:17 | Facebook