21.1.2009 | 09:36
"Þunnur þrettándi"
ÞÞar fór jólatréð á eldinn sparaði vinnu og fyrirhöfn fyrir starfsmenn Reykjavíkurborgar en verður að teljast "þunnur þrettándi", kemur þó á móti skemmdarverkum ef einhver eru. Táknræn bálför þar sem vonandi upp rís nýtt þjóðfélag, "ný þjóð" er vill búa við þjóðfelagsgildi þar sem meiri jöfnuður ríkir; - vill búa í landinu nýta auðlindir þess sér til handa en umfram allt elska það og virða.
![]() |
Jólatréð brennt á bálinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook