21.1.2009 | 17:44
"Skaut sig í fótinn?"
Get ekki séð neinn annan en núverandi forsætisráðherra sem betri leiðtoga í erfiðri stöðu, ekki nokkur vafi að hann heldur fast á spilunum enda ekkert annað í boði, þá hefur hann einn vald til að rjúfa þing og boða til kosninga þegar þar að kemur.
Nýi formaður Framsóknar skaut sig illilega í fótinn ef hann hefur lýst yfir stuðningi við minnihlutastjórn Samfylkingar í ef rétt reynist. Sorgleg fljótfærni hans tími er tæplega í stöðunni; gefur ekki góðar vonir að formaðurinn sé "haltrandi" í stjórnmálunum fyrstu vikuna sem hann er við völd.
Ekki á kosningabuxunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.1.2009 kl. 09:17 | Facebook