Formaður Samfylkingar tekur í taumana

Ekki hægt annað en virða styrk og ábyrga afstöðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingar um að  starfhæfa  ríkistjórn þurfi í landinu hvað sem líður kosningum en er samt í erfiðri læknismeðferð. Formanninum er vorkunn sú staða, að neyðast til setja óbeint ofan í flokksmenn sína með þeim orðum sínum, sýnir með sæmd hver stjórnar flokknum.

Formanninum er sannarlega vorkunn  að leiða þennan sundurleitan flokk svo vel sé.


mbl.is Ingibjörg vill kosningar í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband