Hörmuleg tíðindi - utanþingsstjórn?

Hörmuleg tíðindi að Geir H. Haarde, forsætisráðherra  er alvarlega veikur og mun láta af störfum sem formaður flokksins. Mikið áfall að báðir leiðtogar  stjórnarflokkanna  eiga við alvarleg veikindi að stríða enda hefur álagið verðið mikið undanfarna mánuði vegna hruns efnahagslífsins. Undirrituð óskar þeim alls hins besta og megi góður Guð gefa þeim styrk og bata.Halo 

Líklega væri best að setja á stofn utanþingsstjórn fram að kosningum ef um það næst samkomulag með stjórnarfflokkunum. Geir getur rofið þing upp á sitt eindæmi en betra væri samkomulag. Stjórnarandstaðan getur ekki orðið trúverðug stjórn til þess er hún of sundurleit; hætt við að áherslan yrði lýðskrum til að ná góðri kosningu sem er ókviðunandi staða nú um stundir.

 


mbl.is Geir: Kosið í maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband