31.1.2009 | 21:22
Formaður með nýja framtíðarsýn
Ekki sopið kálið úr ausunni fyrir Bjarna hann á erfitt verk framundan að vinna traust Sjálfstæðisflokksins meðal þjóðarinnar aftur þótt Samfylkingunni tækist ekki að klína öllu sem aflaga fór á samstarfsflokkinn, þá fékk flokkurinn spark frá Samfylkingu. Eflaust verða fleiri í kjöri en Bjarni þar er Kristján Júlíusson líklegur ásamt fleirum. Ekki verður vænlegt fyrir fyrrverandi ráðherra í ríkistjórninni að bjóða sig fram hversu góðir sem þeir kunna að vera; mikilvægt að formaðurinn hefji ferilinn með hreint borð verði ekki með nokkru móti tengdur við hrun bankanna.
Bjarni staðfestir framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook