4.2.2009 | 12:44
Þjóðin greiði ekki vandræði Baugs
Til viðbótar við þessa frétt sagði Jón Ásgeir í viðtali við RUV í hádegisfréttum að greiðslustöðvun Baugs Group væru að undirlagi Davíðs Oddsonar áður en hann léti að störfum sem seðlabankastjóri. Fréttin höfð eftir "ónefndum manni í innsta hring Sjálfstæðisflokksins". Barnalegt hjal eða "nýr áróður" að hálfu Baugs til að réttlæta eigin vandræði.
Hvert verður næsta skref að leita á náðir Jóhönnu forsætisráðherra og Samfylkingarinnar til að rétta við reksturinn?
Tæplega hægt að fara neðar í lákúrunni að slá ryki í augu almennings;er tekur hvert hálmstrá til að fá útrás fyrir reiði sína í yfirstandansi erfiðleikum?
Baugur í greiðslustöðvun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook