Er til tjáningarfrelsi?

Hvernig væri að fara að dæmi Obama Bandaríkjaforseta og setja með lögum þak á laun og sporslur yfirmanna einkafyrirtækja - og ríkisfyrirtækja. Saga Halldórs er saga margra annarra sem leyfa sér að hafa réttlætiskennd. Undirrituð hefur svipaða reynslu í sambandi við blaðagreinar vegna skrifa um takmörkun á áfengissölu í matvöruverslun - og spilakössum.

Oft viðrist vera takmörk á málfrelsi og ritfrelsi; þar standi á bak við hagsmunahópar er virðast hafa ítök inni í fjölmiðlum meira og minna?


mbl.is Bloggari rekinn fyrir skrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband