14.2.2009 | 16:21
Þingmenn staðsettir á Austurlandi
Rétt ákvörðun vonandi fara fleiri þingmenn að dæmi Valgerðar Sverrisdóttur; reyna að skapa sátt og traust milli stjórnmálamanna og almennings; gefa nýjum þingmönnum færi með nýjum formerkjum um siðgæði og málefnalega umræðu er tilfinnanlega vantar á Alþingi.
Vonandi fær Austurland kjörinn þingmann næst ekki lýðræðislegt að þeir séu allir fyrir norðan. Þegar kjördæmin eru orðin svona landfræðileg stór verða jaðarbyggðir áhrifalausar; þarf að gæta þess í komandi prófkjörum að þingmenn komi sem víðast í kjördæminu.
Valgerður ekki í framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook