24.2.2009 | 20:36
Betra seint en aldrei
Virðist rétt hjá Davíð að setja hefði átt þjóðstjórn strax þegar Glitnisbanki féll í haust; betra er seint en aldrei nú er svo komið að nauðsyn ber til þjóðstjórnar því núverandi stjórn ræður ekki við nauðsynlegustu aðgerðir; allt lagt í að fella seðlabankann eða gera hann valdalausan. Þá er farin raunveruleg stjórn fjármála í landinu. Hvað tekur við?; hefst "græðgisvæðing útrásarvíkinga" á nýjan leik með forsetann í baksætinu?
Davíð í Kastljósviðtali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:37 | Facebook