28.3.2009 | 13:03
"Opinn lýðræðislegur - Sjálfstæðisflokkur"
Opna flokkinn, hvernig á að opna sjálfstæðisflokkinn að hann verði flokkur breiðrar samstöðu?; lýðræðislegur þar sem allir geta komið skoðunum á framfæri, hljómar vel á prenti - og í eyrum. Kosning formanns og varaformanns mun sýna hvort hugur fylgi máli.
Ef formaður og varaformaður koma úr sama kjördæmi er tónninn sleginn;- engin breyting. Það er lýðræðisleg krafa og undurstrikun raunverulegrar stefnubreytingar að annar hvor komi utan Reykjavíkursvæðisins. Framagreind rök eru sterkari þótt bæði embættin verði skipuð körlum!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook