14.4.2009 | 18:07
Brask með auðlindir og styrki - hápólitískt mál!
Brask með auðlindir og styrkir til stjórnmála eru hápólitískt mál og þola ekki nokkra bið. Hvernig ætla stjórnmálamenn að ná virðingu og trausti hjá þjóðinni ef þau verða ekki til lykta leitt?
Þessi mál verða að skýrast fyrir kosningar; - ef kemur í ljós að núverandi frambjóðendur eru tengdir svo slæmum málum/siðferði einnig hvort þeir eru tengdir ''óeðlilegum lánum'' starfsmanna bankanna eða styrkjum frá þeim þá verður það að koma fram - og þeir víki af framboðslistum.
Þá fyrst er hægt að ræða raunhæft um pólitísk mál er varða framtíð þjóðarinnar.
Aldrei heyrt alvarlegri ásakanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook