18.4.2009 | 10:54
Obama forseti - betra réttarríki í USA
Pyntingar hafa viðgengist svo lengi er vitað í mannkynssögunni og þóttu sjálfsagðar til að halda uppi réttarríki. Virðingarvert af Obama forseta, USA að upplýsa um pyntingar sinna manna. Er viðleitni til að uppræta þvílík níðingsverk, koma þeim upp í dagsjósið þar sem umræðan getur haft frekari áhrif. Spor í rétta átt í stærsta lýðræðisríki heims er hefur talið frelsi og réttlæti grundvöll sinn; - kemur greinilega fram í viðleitni Bandaríkjaforseta að auka réttindi fanga.
Æfir vegna pyntinganna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:55 | Facebook