21.4.2009 | 15:30
Hlutabréfakaup frekar en ríkisskuldabréf
Gott framtak hjá Helga en hverjir virðast hafa mest áhrif í lífeyrissjóðunum eru það ekki fyrirtækin sem hafa þar stjórnarmenn líka; alla vega hafa lífeyrissjóðirnir keypt ótæpilega hlutabréf í fyrirtækjumn fremur en að kaupa ríkisskuldabréf?
Spurning hvort ekki þarf að minnka áhrif fyrirtækja í stjórnun lífeyrissjóðanna?
Hugsjónamaðurinn Helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook