22.4.2009 | 15:27
Tilneydd að skila auðu utankjörstaðar - útstrikanir ekki í boði!
Kaus utankjörstaðar hér í Kópavogi í dag; en tilneydd að skila auðu,ekki í boði að fá að strika út og færa til á framboðslistum utankjörstaðar; vegna þess gat ég ekki hugsað mér að kjósa flokkinn nema að strika fyrst út; spillta frambjóðendur að mínu mati.
Eru ekki allir kjósendur jafnir fyrir lögum líka þeir sem kjósa á utankjörstaðaar eins og kjósendur er fá að strika út á kjördag; þarf sannarlega nýja stjórnaskrá er kveður á um jafnræði allra á kjörstað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook