25.4.2009 | 15:07
Notum íslenskar afurðir
Má þakka fyrir ómengaðan landbúnað að mestu eða öllu leyti; verðmæti er allir eiga að standa vörð um nú um stundir. Aldrei of varlega farið í innflutningi á landbúnaðarafurðum heldur nýta innlenda framleiðslu í auknum mæli. Er í fersku minni þegar Samfylkingin/kratar nöguðu innflutt kjúklingabein á flokksþingi sínu í beinni útsendingu, til að sína andstyggð sína á íslenskum landbúnaðarafurðum; ef til vill sýndu þeir sitt sanna andlit þá;'' allt betra en íslenskt''.
Mikill viðbúnaður hjá WHO vegna svínainnflúensu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook