''Tími Jóhönnu vonandi kominn''

Vandinn er í rauninni að Samfylkingin þorir ekki  að taka á efnahagsvandanum , vill ekki taka áhættu um að missa fylgi, vill hafa stjórnarsáttmálann óskýran svo hægt sér að skjóta sér undan; hefja síðan hatursáróður  á Vinstri græna, skella allri ábyrgð á þá.

Samfylkingin smeygði sér undan ábyrgð í síðustu ríkistjórn, komst upp með að koma allri sök á  Sjáfstæðisflokkinn. Áróðurs/hatursmaskína Samfylkingar er vel smurð  eftir  fyrri formann, Ingibjörgu Sólrúnu, skemmst er að minnast hatursáróðrinum gegn  fjölmiðlafrumvarpi þáverandi  ríkistjórnar; er forsetinn rak síðan ''á  pólitískt smiðshögg''  með neitun undirskriftar laganna.

''Vonandi  er tími Jóhönnu kominn‘‘, að henni takist  að fá flokkinn til að axla ábyrgð hér  og nú; -  standa og falla með hugsjónum félagshyggjufólks?


mbl.is Enn ósætti um ESB-málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband